Á estarenewal.com tileinkum við okkur því að vernda einkalíf þitt og að gæta persónulegra ganga þinna. Til að standa við þetta markmið lýsir þessi stefnuyfirlýsing því hvernig við vinnum með einkamál; við mælum eindregið með því að þú lesir allt þetta skjal vel.
Það felur í sér upplýsingar sme við söfnum og hvernig við munum nota þær, sem og hvaða möguleika þú hefur varðandi söfnun okkar á bæði persónuupplýsingar um þig og ópersónulegar upplýsingar. Við söfnum aðeins persónuupplýsingum um þig ef þú hefur samband og veitir okkur þær. Við söfnum sjálfkrafa ýmsum upplýsingum um þig þegar þú vafrar á síðunni okkar. Þegar þú heimsækir þessa síðu samþykkir þú alþjóðlega skilmála okkar í meðhöndlun einkamála sem útskýrð eru í þessu skjali. Vinsamlegast ekki skoða þessa síðu ef þú vilt ekki samþykkja skilmála okkar og stefnu.
Hafðu samband við okkur í info@estarenewal.com ef þú hefur einhverjar vangaveltur eða spurningar varðandi persónuvernd, stefnu og meðhöndlun einkamála.
Þegar þú heimsækir síðuna okkar söfnum við og vistum eftirfarandi upplýsingar: dagur og tími heimsóknar, nafn léns þinns internetþjónustuaðila (td. .COM, .ORG) og svæðið sem vísaði þér á síðuna okkar. Við söfnum líka líka upplýsingum um það hvaða síður þú skoðar á síðnni og hvað avafra þú notar þegar þú heimsækir síðuna okkar, og í hvaða landi þú varst þegar þú skráðir þig inn á síðuna okkar. Engar af upplýsingunum sem við söfnum geta nýst við að komast að því hver þú ert. Við notum kökur til að safna þessum upplýsingum.
Við notum upplýsingarnar til að bæta virkni síðunnar og til að gera hana notendavænn og til að safna tölfræðiupplýsingum þar á meða fjöldi gesta á hverja síðu
Einu persónuupplýsingarnar sem við söfnum um þig eru þær upplýsingar sem þú sendir okkur að eigin frumkvæði. Þar á meðal upplýsingar sem þú sendir í tölvupósti. Upplýsingarnar sem við fáum á þennan máta geta verið mismunandi miðað við hvaða aðgerð þú beitir þegar þú heimsækir síðuna. Þegar þú sendir gögn gefur þú leyfi til að nota þær í þeim tilgangi sem gefinn er upp, eins og að svara spurningum, gefa upplýsingar eða svara öðrum kröfum eða skilaboðum.
Ef þú sendir upplýsingar sjálfviljugt með tölvupósti munum við nota þær í slíkum tilgangi sem að svara kröfum og til að bæta þjónustu síðunnar okkar. við gefum ekki upplýsingar neinum utanaðkomandi samtökum eða stofnunum nema um lögreglurannsókn sé að ræða.
Þínar persónuupplýsingar skipta okkur miklu máli og við tökum þessu alvarlega. Við notum allar ábyrgar stjórnunarlegar, stofnanalegar og tæknilegar varúðarráðstafanir og stefnur til að verja einkalíf þitt. Það er samt sem áður aldrei hægt að tryggja 100% öryggi í samskiptum á netinu og gögnin sem send eru rafrænt. Við munum ekki upplýsa neinar upplýsingar neinum eða neinum samtökum nema gegn úrskurði dómara og munum aldrei selja eða leigja upplýsingarnar.
Þegar þú ferð á vefsvæðið okkar getur það vistað smáa textaskrá sem kallast kaka á tölvunni þinni. Þetta gerir okkur mögulegt að rekja upplýsingar varðandi heimsókn þína meðan þú ert tengdur síðunni. Þessar upplýsingarer aðeins hægt að veita síðunni sem geymir kökuna og ekki neinni annarri síðu. Kökur eru til í tveimur megingerðum:
Þú getur slökkt á kökum með með stillingum í vafra. Það kemur í vef fyrir að bæði persistent og session kökur séu vistaðar á tölvunni þinni. Ef þú gerir þetta muntu samt hafa aðgang að síðunni, þar á meðal allt lesefni og upplýsingar sem við veitum. ef þú slekkur á kökum mun það samt sm áður hafa áhrif á hvernig síðan virkar og það mun líka hafa áhrif á kökur frá öðrum síðum.
Við geymum persónuupplýsingar eins lengi og þurfa þykir til að uppfylla tilgang þess sem þeim gögnum er ætlað að ná eins og lýst er í þessu skjal, nema lög krefjist eða leyfi að við geymum upplýsingar lengur.
Vinsamlegast EKKI senda okkur neinar viðkvæmar upplýsingar um þig, hvorki gegnum síðuna eða með öðru móti. Til dæmis upplýsingar sem varða kynþátt, uppruna, pólitískar skoðanir, trúarskoðanir eða aðrar skoðanir,aðild að stéttarfélagi, heilsu eða athafnir sem brjóta lög.
Hlekkir á þessari síðu geta falið í sér hlekki á síður þriðja aðila sem gætu rukkað fyrir sína þjónustu, sem og að vinna ferðavisa. Við berum enga ábyrgð á því sem þessar síður gera eða innihaldi þeirra sem tengjast okkur ekki og ekki venjum þeirra varðandi persónuvernd eða hvurs lags not þú ákveður að hafa af þeim síðum.
Þegar þú velur link af síðunni, gerir þú það á eigin ábyrgð og eigendur þessarar síðu eru ekki ábyrgir fyrir því sem kann að koma af því að heimsækja aðrar síður, þar á meðal hvers konar tjón sem kann að verða af þess völdum.
Ætlun okkar er að hlekkja aðeins á síður sem eru öruggar, viðeigandi og góðar, við ráðleggjum þér samt að hafa varann á þegar þú velur hlekk af síðunni okkar á einhverja aðra síðu.
Við gætum af og til uppfært eða breyttt þessari persónuverndarstefnu til að halda í við breytingar í upplýsingunum sem við veitum eða á síðunni sjálfri. Þú fellur undir persónuverndarstefnuna og skilmála okkar um leið og þú heimsækir síðuna og skoðar efni á henni. Aðvörun/Varnaglar
Við höfum laggt okkur fram við að gefa upplýsingar sem eru tæmandi og nákvæmar, við getum ekki samt sem áður tryggt að þessar upplýsingar séu fullkomlega lausar við villur. estarenewal.com frábiður sér alla ábyrgð og lagalega byrgði fyrir heilleika, notagildi og nákvæmni allra upplýsinga sem finnast á þessari síðu
Lagalegur fyrirvari: Þessi síða er rekin af einkafyrirtæki og tengist ekki á nokkurn hátt neinu sendiráði eða ræðismanni.