• Örugg og dulkóðuð umferð
  • Engin innkráning
  • Aðstoð sérfræðinga
  • Hægt að hafa samband 24/7

Hvers vegna endurnýja ESTA?

Það kann að vera sérstaklega mikilvægt að endurnýja ESTA fyrir viðskiptafólk eða aðra sem vegna vinnu ferðast oft til Bandaríkjanna. Ferðaleyfið gildir aðeins í tvö ár. Eftir þessi tvö ár eða þegar vegabréf með ferðaleyfi rennur út, er hægt að sækja aftur um Ferðaleyfi. Þú getur líka fyllt út og sent inn ESTA endurnýjun ef einhverjar breytingar hafa orðið á vegabréfinu. Breytingar varðandi nafn, ríkisfang, kyn eða ef þú fékkst nýtt vegabréf krefst þess að þú endurnýjir ESTA Visa ef þú ætlar að fara til Bandaríkjanna með VWP. Þegar þú endurnýjar ESTA gerir þú eldra ferðaleyfi úrelt og nýja ferðaleyfisnúmerið er það sem þú notar til að ferðast næst til Bandaríkjanna. Þar sem persónuupplýsingum hefur verið breytt þar einnig að breyta upplýsingunum í ferðaleyfinu því ferðaleyfið er beintengt vegabréfinu.

Það er gott að tryggja sér ferðaleyfi til Bandaríkjanna tímanlega áður en ferðast skal til Bandaríkjanna. Fyrir þægileg ferðalög skaltu vera viss um að ferðaleyfi til Bandaríkjanna sé alltaf rétt og ekki útrunnið eða týnt. ESTA endurnýjunareyðublað er í raun það sama og að sækja um nýtt ESTA visa, og þú munt þurfa öll sömu gögn og þú gerðir tilbúin fyrir síðustu umsókn.


ENDUURNÝJA ESTA HÉR


Hvað Þarf Ég til að Endurnýja ESTA Visa?

Fyrir endurnýjun á ESTA þarftu að senda inn nýja ESTA umsókn ef eitthvað af þessu á við:

  • Þú fékkst nýtt vegabréf;
  • Þú hefur breytt ríkisfangi;
  • Þú hefur skipt um nafn;
  • Þú hefur breytt skráðu kyni;
  • Aðstæður þínar breytast á þann hátt að það breyti einhverju af svörunum við Já og Nei spurningunum á ESTA eyðublaðinu;
  • Tvö ár eru liðin frá því að þú sóttir síðast um ESTA og það rennur út.

Ferðastu öruggur með endurjýjað ESTA

 

Hve lengi eru ESTA umsóknargögn geymd?

Gögnin sem eru vistuð fyrir ESTA umsókn verða á vefþjóninum í mesta lagi tvö ár. Það er tíminn sem samþykkt US Visa er gilt, eða þa til vegabréf ferðalangs rennur út. HVR mun halda þessum uððlýsingum í allt að eitt ár í viðbót. Þegar sá tími er liðinn munu gögnin vera færð í skjalageymslu þar sem þau verða geymd samkvæmt lögum um þjóðaröryggi.

Þegar gögnin eru í skjalageymslu mun þeim fækka sem hafa aðgang að gögnunum. Þessi geymsla samræmist reglum LE landamæraeftirlitinu og verkáætlun landamæra eftirlits sem skipuð hefur verið fyrir LE af þinginu.


Lagalegur fyrirvari:
Þessi síða er rekin af einkafyrirtæki og tengist ekki á nokkurn hátt neinu sendiráði eða ræðismanni.